Listen

Description

Við fengum til okkar góðan liðsauka þessa vikuna og það er engin önnur en gleðigjafinn og stuðpinninn Aðalheiður Sveinsdóttur betur þekkt sem Allý. Við fórum yfir fréttir vikunnar og það var ekki lognmolla þar frekar en fyrri daginn. Ally var með mikið af innlendu og erlendu skúbbi og það var vægast sagt farið vel yfir málin í þessum þætti.