Í þessum þætti buðum við upp á ákveðna áfallahjálp, en við fengum fráfarandi fréttastjóra Fréttablaðsins Lovísu Arnardóttur. Við fórum ofan í saumana á hvað gekk á bakvið tjöldin þegar blaðinu var skyndilega hætt. Við ræddum fréttir vikunnar og gerðum upp Stockfish kvikmyndahátíðina. Það er sjóðheitt slúður í þættinum og þáttastjórnendur afsala sér allri ábyrgð á því. Aðeins lítið brot af því sem fjallað var um.