Listen

Description

Þættinum barst uppdate frá réttindarbaráttu samkynhneigðra í Færeyjum. Fréttayfirlit vikunnar er á sínum stað  Lionel Richie komin með nýja kærustu og hvað eru 40 ár til og frá. Það kom skjálfti í beinni sem hristi vel upp í krökkunum, #skjálftavaktinn. Framing Britney er mál málanna og farið var aðeins yfir inntak hennar. Óli segir frá því þegar hann hitti Crystal Waters og fékk áritun og Natalie sagði frá því þegar hún fékk óvænta gjöf frá Patty Smith. Aðeins lítið brot af því sem um var rætt.