Listen

Description

Byggðastofnun kynnir nýtt hlaðvarp stofnunarinnar: Byggðalínuna.

Í kynningarþættinum ræða þær Alfa Dröfn Jóhannsdóttir, Eva Pandora Baldursdóttir og Laufey Kristín Skúladóttir, sérfræðingar á þróunarsviði stofnunarinnar, aðeins saman um tildrög hlaðvarpsins og hvers megi vænta á næstunni.