Þann 19. júní 2015, á 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi, setti Bókmenntaborgin upp tvo skáldabekki til heiðurs íslenskum skáldkonum. Annar þeirra stendur við Hegningarhúsið á Skólavörðustíg og hinn á Austurvelli.
Gerður Kristný les úr ljóðabók sinni Blóðhófnir. Mál og menning, 2010