Listen

Description

Í þessum níunda þætti af Bókaklúbbnum munum við fjalla um bókina Loforðið eftir Hrund Þórsdóttur. En þessi bók vann íslensku barnabókaverðlaunin árið 2007 og mælum við mikið með henni.