Listen

Description

Í þættinum okkar förum við Hildur María og Metta Malín, (Tvær úr tungunum) yfir allskonar skemmtilegt og skondið efni. Þar má nefna símaöt, brandarahorn, pickup línur og margsskonar flipp.