Listen

Description

Hörður Ægisson og Þorbjörn Atli Sveinsson hjá Acro verðbréfum ræða um nýafstaðið hlutafjárútboð í Íslandsbanka, hvort rétt hafi verið að stækka útboðið, hvort það sé jafnvel heppnað og stjórnvöld halda fram, hvernig eftirmarkaðurinn kann að líta út, um ummæli fjármálaráðherra kosti þess að fjárfesta í banka á meðan útboðið stóð yfir, hvernig Íslandsbanki mun starfa í framhaldinu og margt fleira. Þá er rætt um stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans í næstu viku, skráningu Alvotech í Svíþjóð og fleira.