Brynjar Níelsson, fv. þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Stefán Einar Stefánsson, viðskiptaritstjóri Morgunblaðsins, fara yfir stöðuna í stjórnarmyndunarviðræðum, pólitíska landslagið, hvaða erindi Sjálfstæðisflokkurinn á í áframhaldandi samstarf við VG, hvort það sé sjálfsagt mál að halda núverandi ríkisstjórnarsamstarfi áfram og hver eigi að leiða ríkisstjórn.