Listen

Description

Tólfti þátturinn af Hljóðbrot, hljóðtímariti Blindrafélagsins er komið út.

Þættinum stjórnar Friðrik Friðriksson.

Í þessum þætti fáum förum við niður í miðbæ með Þorkatli og reynum að fanga jólaandann.

Þorkell Jóhann Steindal og Theódór Helgi Kristinsson ræddu við Marín Guðrúnu Hrafnsdóttur, nýjan forstöðumann Hljóðbókasafnsins. Einnig fáum við að heyra jólakveðjur.