Þrettándi þátturinn af Hljóðbrot, hljóðtímariti Blindrafélagsins.
Þættinum stjórnar Friðrik Steinn Friðriksson.
Í þessum þætti heyrum við viðtal við Hjalta Sigurðsson og fáum kynningu á forritinu Retina Risk.