Listen

Description

Í þessum þætti verður fjallað um vinnustaði fyrir blinda og sjónskerta og borin saman staðan á Íslandi og Grikklandi.

Hrekkjavakan fær einnig sitt pláss og Már Gunnarsson kemur með innslag frá Manchester.