Listen

Description

Í þessum þætti er fjallað um aðgengi og tæknimál. Eyþór ræðir við Þorkel Jóhann Steindal um snjallúr og hvernig hægt er að nýta sér þau, sem og valdeflingu og umferli. Einnig ræðir Már Gunnarsson við Baldur Snæ Sigurðsson, tækniráðgjafa hjá Blindrafélaginu en sá síðarnefndi sótti Sight City tæknisýninguna í Frankfurt í Þýskalandi í maí. Baldur fer yfir ýmis skemmtileg og spennandi tæki og tól sem urðu á vegi hans þar.