Listen

Description

Framundan eru Alþingiskosningar og Spekingar halda áfram að bjóða fulltrúum flokka í spjall.

Guðlaugur Þór Þórðason, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, er næsti gestur okkar. Guðlaugur Þór er hokinn af reynslu í pólítíkinni og hefur sterkar skoðanir á því hvernig við eigum að byggja grunnstoðir samfélagsins. Byrjaði í sveitarstjórnarmálum en hefur gegnt fullri þingmennsku frá árinu 2003. Guðlaugur Þór leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík norður.

Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.