Listen

Description

Við höldum áfram með kosningaspjallið.

Pólítíkin hefur átt hug og hjarta Þórunnar Sveinbjarnardóttur alla tíð. Eftir stúdentapólítíkina tók hún þátt í starfi Kvennalistans og Reykjavíkurlistans áður en settist á þing fyrir Samfylkinguna árið 1999, þá 33 ára. Umhverfisráðherra á árunum 2007-2009 en tók sér hlé frá þingstörfum á árinu 2011. Þórunn kemur nú reynslumeiri til baka og leiðir lista Samfylkingar í Suðvesturkjördæmi.

Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.