Listen

Description

Spekingar fóru yfir vikuna, þar stóðu Superbowl, snjóþyngsli og Verbúðin hæst. Slúðrið var á sínum stað, topp 3 náði nýjum lægðum og Sæþór mætti aftur með nýjan lið sem ber nafnið Gull Lite testið. YouTube er ennþá að athuga Verbúðina.

Eltið okkur á Instagram og sendið okkur línu um hvað ykkur finnst.

Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.