Listen

Description

Spekingar sakna Matta en skipið siglir áfram. Við fórum yfir það helsta í Slúðrinu, Topp 3 var á sínum stað, Jón kom með nýjan lið, Kardash prófið og Kvikmyndaskorið kom aftur eftir hlé.

Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.