Listen

Description

Spekingar eru ekki hræddir við þá ábyrgð að taka út þá aragrúa jólabjóra sem gefnir eru út á eyjunni litlu í Atlandshafinu. Úrvalið er mikið og til að gæta allrar sanngirni fengum við úrvalsmenn til liðs við okkur. Auk Spekinga stýrði Kári Sigurðsson smökkuninni, sérlegur sérfræðingur var Atli Þór Albertsson og sérlegur leynigestur frá Texas kom inn á köflum. 

Sérstakar þakkir fá:

Borg Brugghús

Bothers Brewery

Bruggsmiðjan

BÖL Brewing

Coca-Cola European Partners

Ölgerðin

Ölvisholt Brugghús

RVK Brewing Company

Ægir Brugghús

Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.