Listen

Description

Siggi Hlö er einn ástsælasti fjölmiðlamaður og partýkóngur landsins. Fyrrum auglýsingafrömuður og nú ferðafrömuður ásamt því að stjórna stuði þjóðarinnar alla laugardagseftirmiðdaga. Það er partý hjá Spekingum þessa vikuna.