Atli Stefán Yngvason og Gunnlaugur Reynir Sverrisson frá Tæknivarpinu eru gestir Spekinga þessa vikuna. Við drápum niður fæti á ýmsum málum tengdum tækni sem snerta okkar daglegu líf.
Tæknivarpið er frábær þáttur sem fjallar um málefni úr tækniheiminum frá skemmtilegu sjónarhorni. Þáttinn má finna inn á hlaðvarpsveitu Kjarnans.