Listen

Description

Örn Árnason er einn okkar ástsælasti leikari og skemmtikraftur. Í tæp 40 ár hefur þjóðin fengið að njóta Arnar á leiksviði og í sjónvarpi. Þá ól hann upp hálfa þjóðina í þáttunum Með afa.

Við minnum ykkur á að fylgja Spekingar Spjalla á Instagram.

Spekingar Spjalla er í boði OAT KING.