Haraldur Dean Nelson er ötull réttindabaráttumaður fólks sem vill fá að stunda íþróttagrein sína á sömu forsendum og íþróttamenn annarra greina. Fjölskyldumaður, umboðsmaður bardagamanna- og kvenna og framkvæmdastjóri Mjölnis er gestur Spekinga þessa vikuna. Að vanda fórum við yfir víðan völl.