Listen

Description

Halldór Árnason er gestur Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni þennan föstudaginn. Halldór ræðir tíma sinn hjá Breiðabliki og endanlokin þar, en fer einnig yfir helstu leiki og fréttir í vikunni.Hörður Snævar Jónsson er þá á línunni í lok þáttar. Hann var staddur á Old Trafford í upphafi vikunnar þegar Manchester United sýndi sína verstu frammistöðu í langan tíma.