Gestur þáttarins er fyrrum landsliðsmaðurinn og núverandi leikmaður KR, Theódór Elmar Bjarnason. Umsjón hafa Helgi Fannar og Keli.