Listen

Description

STOCKFISH FILM FESTIVAL

Hrönn Kristinsdóttir og Carolina Salas komu til okkar og sögðu okkur frá öllu því helsta sem tengist Stockfish.

Við förum náið út í um hvað hátíðin er, hvað hún stendur fyrir og hvað verður í boði í ár. Hrönn er listrænn stjórnandi hátíðarinnar og Carolina er verkefnastjóri hátíðarinnar.

Stockfish hátíðin er haldin 23.mars - 2.apríl 2023

https://stockfishfestival.is/en/

IG/FB: @camerarullar

Email: camerarullar@gmail.com

Heimasíða: camerarullar.wordpress.com

Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.