Listen

Description

Vigdís Másdóttir kynningarstjóri Listaháskóla Íslands, kom til okkar í einstaklega skemmtilegt viðtal um inntökuferli við LHÍ. 

Hún kynnir fyrir okkur hvernig ferlið virkar frá A-Ö, áherslur skólans og við hverju má búast. 

Vigdís er hress og einlæg, segir hlutina nákvæmlega eins og þeir eru. Því afhverju ættum við eitthvað af skafa af því? 

IG/FB: @camerarullar

Email: camerarullar@gmail.com

Heimasíða: camerarullar.wordpress.com

Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.