Kolbrún Anna er leikkona, dansari, kennari, handrits- og rithöfundur.
Hún er einn af handritshöfundum og leikkonum Vitjana sem kemur út á RÚV næstu páska.
Hún segir okkur frá ferlinu, skemmtilegar sögur af setti og hvernig var að vera dansari á sínum tíma.
IG: @camerarullar
Email: camerarullar@gmail.com
Heimasíða: camerarullar.wordpress.com
Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó