Eva Sigurðardóttir er leikstjóri Vitjana sem eru í sýningu á RÚV um þessar mundir.
Eva er einnig framleiðandi og segir okkur frá öllu ferlinu við gerð Vitjana og hvernig hún fór inn í bransann. Hún hefur afrekað alveg helling og er með margt í bígerð!
IG/FB: @camerarullar
Email: camerarullar@gmail.com
Heimasíða: camerarullar.wordpress.com
Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.