Listen

Description

Baldvin Albertsson er leikari, leikstjóri og nú tölvuleikjahönnuður. 

Hann rekur fyrirtækið Vitjar Games og segir okkur frá ferlinu við að búa til tölvuleiki og hvernig hann fór úr því að vera í leiklistarnámi í heim tölvuleikjanna.

Mjög áhugavert og skemmtilegt viðtal!

IG/FB: @camerarullar

Email: camerarullar@gmail.com

Heimasíða: camerarullar.wordpress.com

Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.