Listen

Description

Birna Hjaltalín, framleiðandi hjá Glassriver, segir okkur frá því hvernig hún slysaðist inn í bransann og hvernig er að starfa sem framleiðandi hjá einu helsta framleiðslufyrirtæki á Íslandi í dag. 

Simbi var með í för, svo ekki láta hann trufla ykkur í byrjun. Okkur fannst hann mjög skemmtilegur. 

IG/FB: @camerarullar

Email: camerarullar@gmail.com

Heimasíða: camerarullar.wordpress.com

Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.