Listen

Description

Elín Hall tónlistar- og leikkona kom til okkar í spjall á dögunum. Við ræðum hvernig var að vera í Listaháskólanum á tímum Covid-19 og hvað tók svo við í kjölfarið. Í dag leikur hún í Níu Líf í Borgarleikhúsinu og semur tónlist á fullu! 

IG/FB: @camerarullar

Email: camerarullar@gmail.com

Heimasíða: camerarullar.wordpress.com

Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.