Listen

Description

Hjartnæmt, hreinskilið, átakanlegt, fræðandi en jafnframt skemmtilegt viðtal við hana stórglæsilegu Örnu Magneu Danks. 

Arna Danks er leikkona, aktívisti, áhættuleikstjóri og bardagalistakona sem hefur stóra sögu að segja en einnig ræðum við ferilinn hennar og reynslu úr bransanum.  

Hægt er að finna hana á IG og Facebook. 

Fylgið okkur endilega á IG:

@camerarullar

@mariasigr

@brietbirgisdottir

@maraceli123

camerarullar@gmail.com

Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.