Listen

Description

Í öðrum þætti Rafbílahlaðvarpsins fáum við til okkar Kjartan Rolf Árnason, deildarstjóra kerfisstýringar hjá RARIK. Við fórum yfir þær áskoranir og þá framtíðarsýn sem RARIK hefur þegar kemur að innviðum fyrir hleðslu rafbíla.

Við byrjuðum á að ræða hlutverk RARIK og hvort það sé til nóg rafmagn í landinu.

Kaflar þáttarins:

26:20 - Breyttar framtíðaráætlanir

29:10 - Áskoranir í frístundabyggðum og á tjaldstæðum

34:55 - Bílaleiguflotinn og uppsetning hraðhleðslustöðva á landsbyggðinni

44:40 - Framtíð annarra orkugjafa í samgöngum