Í Hismi vikunnar förum við yfir væntanlegt bóluefni, ungverskan þingmann sem stendur fyrir íhaldsöm gildi en var gripinn í orgíu með 25 öðrum mönnum, Hannes Hólmstein sem tók upp hanskann fyrir Margaret Thatcher í vikunni, smá vesen í bókhaldi Pírata og rifjum upp þegar Grétar hitti knattspyrnumanninn Francesco Totti og Árni tók í hendina á frú Thatcher.