Listen

Description

Í þætti dagsins er farið yfir víglínur í tenglsum við sóttvarnaraðgerðir og nýjan hóp efasemdarfólks sem hefur verið stofnaður, hvernig bóluefninu verður dreift hér á landi og annars staðar, t.d. í Bandaríkjunum þar sem búið er að fá herinn í málið og setja upp rándýran titil á verkefnið. Þá er fjallað um mikið verkefni hjá Evrópusambandinu við að endurgera lykt í borgum frá því á miðöldum.