Listen

Description

Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir er gestur Hismisins þessa vikuna og ræðir meðal annars áhrifavalda, raunveruleikasjónvarp og pizzu ást. Þá rýnum við í uppáhaldsmat þingmanna, og hvort eitthvað komi á óvart í þeim efnum.