Listen

Description

Hismið hringir til Stokkhólms í þætti vikunnar og fær sóttvarnaraðgerðir Anders Tegnell og félaga beint í æð frá Önnu Margréti Gunnarsdóttur, atvinnulífskonu í Stokkhólmi, en hún segir okkur af stemmningunni í fyrirheitna landinu. Í síðari hluta þáttarins er hefðbundið gas frá þáttastjórnendum um stöðu mála og hvernig mismunandi samfélagsmiðlar krefjast þess að mismunandi nálgun sé beitt.