Listen

Description

Í Hismi vikunnar förum við yfir góðar fréttir af bóluefni, stöðuna í Bandaríkjunum og stórkostlegan blaðamannafund framboðs Trumps, vönduð sængurföt, árekstur raunhagkerfisins og Landverndar ásamt því að kynna nýja nálgun á að leysa ágreiningsmál.