Listen

Description

Í Hismi vikunnar fara þeir Árni og Grétar yfir síðustu tónleika Sálarinnar, heiðarlegasta hádegismat landsins og hjálpsemi gamla Íslands. Þá ræða þeir sjóðheitt viðskiptatækifæri í raunhagkerfinu, opið bókhald Pírata í Reykjavík og aðvaranir Seðlabankans um slaka í hagkerfinu, ofhitnun hagkerfisins eða niðursveiflu.