Í Hismi vikunnar mætast skólastjórar gamla og nýja skólans, en gestur þáttarins er atvinnulífsmaðurinn Tómas Steindórsson, og við förum yfir opin, verkefnamiðuð vinnurými og viðbrögð gamla skólans við þeim, nýjan útvarpsstjóra, hugsanlegt gos í Grindavík, þorrablót Íslendinga á Tene ásamt fleiri málum.