Listen

Description

Í Hismi vikunnar förum við yfir eldræðu Boris Johnson og rándýrt hrós Ólafs Ragnars, tilslökunina á samkomubanninu, málsókn útgerða vegna makrílveiða, tíföldun listamannalauna, atvinnulífs-Viðreisn og innáskiptingu í þingmannaliðið og grjótharða aðsenda grein í Mogga um bók Páls Baldvins Baldvinssonar um síldarárin.