Listen

Description

Í Hismi vikunnar fáum við sérfræðing þáttarins í bandarískum stjórnmálum, Magnús H. Magnússon, til að fara faglega yfir stöðuna eftir kosningarnar. Þá ræðum við auglýsingu eldri borgara á upplýsingafundum almannavarna, heimsókn Grétars í raunhagkerfið og kynnum stoltir til leiks nýja samstarfsaðila.