Listen

Description

Í Hismi vikunnar förum við yfir fjarfundi atvinnulífsins, ræðum kókaínskort á Íslandi, aukna samkeppni Hismisins nú þegar Spaugstofan er mætt í hlaðvarpsleikinn, ferðalög þjóðarinnar í sumar og fl.