Listen

Description

Árni og Grétar bakka inn með stútfullan þátt af brakandi fersku efni þessa vikuna. Þeir fara yfir stöðuna á flugmarkaðnum og hvort gjaldþrot Primera og staðan hjá Wow og Icelandair þýði að við verðum komin aftur í flug og bíl til Lúx næsta sumar, eins og var venjan á níunda áratugnum. Þá fara þeir yfir skærur Ragnars Þórs hjá VR við Seðlabankann, afsökunarbeiðni vikunnar, stafræn þjónustufyrirtæki og það nýjasta í heimi fjármálastjórnunar: Beyond Budgeting