Í Hismi vikunnar förum við yfir málið sem allir eru að tala um, kaup Icelandair á Wow og geggjaðan feril Skúla Mogensen og Wow-ævintýrsins. Við förum líka yfir Frímúrararegluna og óvænta meðlimi hennar. Þá ræðum við aðeins um Óla Stef sem virðist vera kominn á stað sem okkur öll dreymir um.