Listen

Description

 Í Hismi vikunnar fáum við beint samband við meginlandið og ræðum við Daníel Rúnarsson um þessar svakalegu fréttir sem bárust í morgun varðandi Wow Air og hvað þetta þýði fyrir Íslendinga og hagkerfið. Þá förum við yfir skærur Samherja og Seðlabankans og góð ráð frá Dale Carnegie fyrir ferrmingaveislur.