Listen

Description

Í Hisminu förum við yfir risastóra viku og skellinn sem umsjónarmenn Hismisins urðu fyrir þegar Þórólfur lokaði skíðasvæðum um páskana. Gerum upp muninn á viðbrögðum samfélagsins þegar Engihjallaóveðrið gekk yfir árið 1981 og núna, förum yfir gosið, mann sem er á lífi og á afa fæddan 1790 og förum yfir breytingar sem okkar maður, Aðalsteinn Leifsson, er að innleiða hjá ríkissaksóknara. Þá ræðum við illa tímasetta bombu frá Viðreisn.