Í Hismi vikunnar fáum við Sunnu Valgerðardóttur fréttakonu á RÚV í heimsókn og förum yfir það helsta; Ríkislögreglustjóra og dagbækur pabba hans, Ísflix efnisveituna sem Hismið er gríðarlega spennt fyrir, sólarhringsútsendingu Landans, mjúka lendingu Sævars Karls í Munich og ísóða Íslendinga.
Þátturinn er settur inn í annað sinn þar sem hljóðið var að stríða okkur í fyrstu útgáfunni.