Baldur Kristjánsson ljósmyndari er gestur vikunnar í Hisminu og fer m.a. yfir gráa fiðringinn og hættumerkin sem allir þurfa að þekkja, auk þess sem rætt er um lagerbjórást Íslendinga, stóra Banksy málið sem enginn skilur, sixpensarann sem margir helstu leikmenn bæjarins eru farnir að nota mikið ásamt ýmsu fleira góðgæti.