Listen

Description

Hismið fer aftur af stað í djúpum janúar realisma og við förum yfir hátíðirnar og veltum fyrir okkur hvernig árið 2019 verður en annar umsjónarmanna þáttarins hyggst hætta á Facebook og fá sig alfarið fjarlægðan af forritinu. Við ræðum old-money paradísina Sviss, en Grétar eyddi jólum og áramótum þar, yfirlýsingu ársins sem kom 2. janúar frá Félagi eldri feðra og ritfélagana þrjá á Þingeyri sem koma fram með fullfjármagnaðar hugmyndir.